Frá og með 24. janúar verður boðið upp á stutta fyrirlestra á föstudögum í Lygnu. Stefnt er að því að vera með erindi alla föstudaga fram á vor. Fyrirlestrarnir byrja kl. 12.10 og eru 20 til 30 mínútna langir. Allir hjartanlega velkomnir og þátttökugjald er ekkert.
Dagskráin verður fjölbreytt, við í Lygnu bjóðum upp á fyrirlestra og fáum líka til okkar góða gesti. Fyrirlestrarnir verða auglýstir hér sem og á facebook-síðunni okkar.
24. janúar talar Soffía Bærings doula um doulur og starf sitt sem doula
31. janúar verður Valgerður hjá Vanadís með erindi um drauma.
7. febrúar segir Björkin frá reynslu sinni af heimafæðingum.
14. febrúar verður Ingibjörg hjá Barnid-okkar með erindi.
Endilega kíkið á okkur á föstudaginn og alla föstudaga fram á vor. Takið með ykkur hádegismatinn, eigið með okkur góða stund. Við bjóðum upp á kaffi, te og skemmtilegt erindi.
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Dagskráin verður fjölbreytt, við í Lygnu bjóðum upp á fyrirlestra og fáum líka til okkar góða gesti. Fyrirlestrarnir verða auglýstir hér sem og á facebook-síðunni okkar.
24. janúar talar Soffía Bærings doula um doulur og starf sitt sem doula
31. janúar verður Valgerður hjá Vanadís með erindi um drauma.
7. febrúar segir Björkin frá reynslu sinni af heimafæðingum.
14. febrúar verður Ingibjörg hjá Barnid-okkar með erindi.
Endilega kíkið á okkur á föstudaginn og alla föstudaga fram á vor. Takið með ykkur hádegismatinn, eigið með okkur góða stund. Við bjóðum upp á kaffi, te og skemmtilegt erindi.
Við hlökkum til að sjá ykkur.